Þungunarrof

Af hverju eru karlkyns þingmenn að fjalla um þungunarrof eins og það komi þeim eitthvað við? Af hverju eru afturhaldskurfar eins og Ásmundur Friðriksson og Birgir Þórarinsson að tjá sig um líkama kvenna? Veifandi barnatrú sinni og Biblíunni. Miðaldra karlar með enga vitneskju um meðgöngu og barneignir. Um svona mál ættu bara konur að fá að kjósa!

Færðu inn athugasemd