Löngu er orðið ljóst að Miðflokkurinn er orðinn krabbamein sem þarf að skera burt úr Alþingi. Eftir að þessir Klausturdónar fengu engan stuðning frá samþingfólki sínu, þá virðast þau hafa ákveðið að vera á móti öllu og allsstaðar fyrir eðlilegu þingferli. Gera allt öðrum til ama eins og óþekkir krakkar sem neita að gangast við því að hafa gert í buxurnar.