Tólf ára

Talið er að á milli tíu og tólf ára aldurs njótir þú mestu hamingjustunda lífs þíns. Ekki enn orðin(n) kynþroska en telur þig samt vita betur en foreldrasettið. Ekki enn farin(n) að vinna eða hafa áhyggjur af reikningum. Hormónarnir ekki enn farnir að stjórna lífi þínu.

Stundum langar mig til að verða tólf ára á ný.

Færðu inn athugasemd