Ljóti kallinn

Skautadrottning að norðan varð fyrir kynferðislegu áreiti af hendi þjálfara síns. Málið þaggað niður og hún þolendaskömmuð. Næstum orðin átján ára og átti augljóslega bara að leggjast undir gaurinn samkvæmt skautafélaginu til að halda friðinn.

Þjálfarar, kennarar, og stjórnendur eiga ekkert með að reyna við fólk undir sér. Til þess er valdajafnvægið of mikið. Punktur!

Færðu inn athugasemd