Janúar er viðbjóður fullur af reynslusögum fullkomna fólksins sem sneri við blaðinu og missti fullt af kílóum og lifir nú á grasi og vatni.
Sérhver síða blaðanna öskrar á mann hve ófullkominn maður er. Að aðrir séu betri en ég. Að maður sé einskis virði.