Rúmenskir þjófar fá að fara inn í landið án athugasemda fyrir utan að þurfa að fara í sóttkví…sem þeir auðvitað brjóta. Enginn fjölmiðill spyr yfirvöld hvernig í andskotanum þetta gat gerst.
Flestir þessara þjófa frá Rúmeníu eru greindir með Covid við handtökuna. Í kjölfarið neyðast fjöldi lögreglumanna að fara í sóttkví. Guð einn veit hve marga aðra þessir andskotar hafa smitað á ránsferðum sínum um landið.
Varla gátu þeir logið sig inn í landið sem ferðamenn. Einhverjir gaurar frá landi sem er þekkt fyrir að senda þjófagengi til annarra landa?
Opnun landsins í fyrramálið á eftir að fara til andskotans!