Pabbi átti nokkra pabbafrasa:
- Éttu skít og byrjaðu á tánum á þér
- Þú ert ekki sjálfskipaður skemmtikraftur hér
- Þekkir þú þennan, þetta er bróðir hans
- Eigum við að koma út fyrir
- Andskotinn og amma hans
- Long time, no see
- Sjáumst í næsta stríði
- Hver veit hvar við dönsum næstu jól