Ég hef lengi verið farþegi strætó. Ekið bílum þess á milli. Þótt hvort tveggja vera allt í lagi. Kostir og gallar báðum megin. Nú er hvort tveggja slæmt.
Fyrirgefið mér tvisvar og þrisvar á sunnudegi, en eftir að hér fylltist allt af farandverkafólki með strætókort þrælahaldara sinna upp á vasann, þá hvarf öll rómantíkin við ferðir með almenningsvögnum.
Malandi í farsímana sína á hæsta styrk. Karlpungarnir hrútskýrandi ofan í konurnar sínar. Þögn æskunnar horfin út í veður og vind. Þær unaðsstundir þegar allir þögðu í strætó.
Borgarlína andskotans verður aðeins fyrir þetta fólk og okkur hina örfáu Íslendinga sem enn nennum að stíga inn í strætó með öskrandi unglingum og innflytjendum.
Restin heldur áfram að ferðast með einkabílnum.