Kata Jak virkar á mig eins og vinkona tveggja alka sem hefur einsett sér að hjálpa þeim að tæma flöskuna svo þeir verði ekki ofurölvi. Fattar ekki að þeir hafa falið aðra flösku niður í geymslu sem þeir munu teyga þegar hún er sofnuð og samt rústa íbúðinni.