Fólk horfir með vorkunn á mig og hitt gamla fólkið sem mætum enn grímuklædd í strætó og verslanir. Breytir litlu fyrir mig. Veiran er enn þarna úti og mig langar ekkert til að fá hana. Finnst bara ekkert að því að bera grímu í þröngum rýmum. Jafnvel þó viðveran sé stutt.
Skil hinsvegar ekkert í áframhaldandi fasisma Sóttólfs og Bannhvítar gagnvart krám og knæpum.