Omikronáramótin

Þórólfur er að koma sér fyrir fyrir framan tölvuskjáinn með síðasta minnisblað ársins. Útgöngubann og bann við að skjóta upp flugeldum á gamlárskvöld. Aðeins einn af hverju heimili má skakklappast í matvöruverslun og apótek. Öðrum verslunum, veitingastöðum og samgöngum verður bannað að starfa.

Gleðilegt nýtt ár!

Færðu inn athugasemd