Langa árið heldur bara áfram

Gleðilegt nýtt ár…eru ýkjur. 2020 heldur bara áfram þriðja árið í röð. Sami söngurinn. Sama sveitta stemningin með boðum, bönnum og leiðindum. Gildir einu þó Ómikron sé ekki að senda marga inn á spítala eða í gröfina. Ordnung must sein. Verður að hafa stjórn á skrílnum. Til þess var þessi veira fundin upp.

Færðu inn athugasemd