Covid er ekki kvef

Covid er ekki orðið að kvefi ef eldra fólk með asma og tvær sprautur þarf að leggjast inn á spítala með litlar slöngur í nasirnar til að ná upp súrefnismettun.

Við afléttum öllu of snemma. Hefðum átt að anda aðeins með nefinu og hugsa um eldri borgara og fólk með undirliggjandi sjúkdóma.

En nei, okkur lá svo á að komast á menningarviðburði og í sleik niður í miðbæ.

Færðu inn athugasemd