Freki hjólreiðamaðurinn…

reyndi með einbeittum brotavilja að renna yfir mig í Nóatúninu þar sem ég slæddist niður gangstíginn við Nettó á mannbroddunum mínum. Hann stormaði beint upp stíginn klæddur eins og sérsveitarmaður á fjallahjólahlunk og ætlaðist til að ég viki. Sem ég sem gangandi vegfarandi á ekki að þurfa að gera með minn forgang og gerði auðvitað ekki. Lá við slysi. Var að hugsa um að draga hann af hjólinu og margberja í andlitið.

Færðu inn athugasemd