Var allt í einu að átta mig á að allt Borgarlínudæmið er á hendi Sjálfstæðisflokksins sem fer með meirihluta í stjórn Strætó BS fyrir hönd bæjarfélaga höfuðborgarsvæðisins og einnig í stjórn Betri samgangna. Sérstakt! Og dæmt til að mistakast fyrirfram.