…enginn talaði í strætó. Nema kannski við sessunaut sinn í hálfum hljóðum.
Núna er allt liðið gasprandi í símann, hlustandi á eitthvert ógeð með hátalarann á hæsta styrk eða talandi við sjálft sig.
Og ég gleymi alltaf að taka með mér heyrnartól. Andskotinn sjálfur!