ER smokkurinn ekki lausn allra mála?
Tommaborgarinn væri í mun betri málum hefði hann ekki riðið smokklaus í Tælandi um árið.
Ef karlpungar (líka ég) myndum drullast til að bregða honum á í skyndikynnum, þá yrðu kannski færri fóstureyðingar.
Ef dömur myndu leyfa okkur að bregða honum á í skyndikynnum, þá yrðu kannski færri fóstureyðingar. (Þeim finnst hann líka draga úr unaði og nánd.)
Ef Republikanar í henni Ameríku myndu draga hausa úr rössum sínum og hvetja til notkunar getnaðarvarna og hætta að skipta sér af ákvörðunarrétti kvenna yfir eigin líkama og setja sífellt þrengri skilyrði fyrir þungunarrofi.
Smokkurinn er málið!