Litlir menn ganga með byssur

Huglausa lögreglan í Uvalde þorði ekki inn í skólann þrátt fyrir að vera með alvæpni.

Leyfði aumingjanum að dunda sér við að murka lífið úr 19 börnum og tveimur kennurum.

Bara af því að þeir þorðu ekki að leggja líf sín að veði. Á meðan hljóp móðir inn í skólann og bjargaði börnunum sínum tveimur.

Fleiri huglausir menn með byssur leysa engan vanda. Menn með byssur eru ósköp litlir menn.

Færðu inn athugasemd