Síðasti presturinn

Davíð Þór er einn af fáum prestum Þjóðkirkjunnar sem þorir að tala tæpitungulaust. Og fær skammir í hattinn frá biskup.

Auðvitað má hann ekki benda á hið augljósa. Að Vinstri – Græn séu orðin fasísk með samneyti sínu með Jóni Gunnarssyni og hinum rasistum íhaldsins sem vilja ekki ókristið og litað flóttafólk til landsins.

Færðu inn athugasemd