Sleikið pung hvors annars

Einhver Beggi sálfræðinemi hefur ákveðið að gerast hinn íslenski Jordan Peterson / Andrew Tate og netheimar hafa réttilega farið á hliðina og fordæmt hann til Helvítis.

Við nennum ekki svona gaurum. Af hverju panta þeir sér ekki hótelherbergi saman og sleikja punginn á hvorum öðrum í stað þess að bögga okkur hin með leiðindum sínum?

Færðu inn athugasemd