Ógnin

Lögreglan er voða lukkuleg með tvo glæpamenn í hefndarhug í haldi sem mögulega hryðjuverkamenn. Rök komin fyrir frekari vopnavæðingu og auknum rannsóknarheimildum lögreglunnar. – Nei takk!

Lögreglan rétt eins allt dómskerfið er undir þumli Sjálfstæðisflokksins. Að sú heild fái aukin völd er uppskrift að alræðisríki undir stjórn téðs flokks. Enginn verður óhultur.

Nóg er að einstök útibú lögreglunnar starfi í þágu ráðandi fyrirtækja hvers pláss…hóst!…Akureyri. Förum ekki að veita þeim frekari völd og vopn. Nóg er nú þegar.

Færðu inn athugasemd