Katrín mín. Ég mæli með því að þú farir af fullum krafti inn í heim glæpasagnanna og kveður þessi leiðindi að leiða ríkisstjórn Bjarnabófa Benediktssonar bankaræningja.
Kristrún mín. Þú getur þá tekið við keflinu og stutt flokksbróður þinn áfram í að skara eigur almennings að köku Engeyinga og einkavina þeirra.
Sjálfur mun ég ekki kjósa Samfylkinguna meðan þú ert formaður. Með þig við stýrið er flokkurinn bara Viðreisn 2 og jafnvel eitthvað hægra megin við.