Auknar rannsóknar- og valdheimildir

Þá er loksins kominn grundvöllur lögreglunnar fyrir auknum rannsóknar- og valdheimildum. Aftaka, tilraun til hryðjuverka og vopnuð átök glæpagengja. Þarf ekki mikið meira til að frumvarp dómsmálaráðherra fljúgi í gegnum þingið.

Til hamingju Ísland! Við erum á hraðleið að verða að lögregluríki Sjálfstæðisflokksins!

Færðu inn athugasemd