Eftir þriggja ára hlé gat ég loksins sótt jólahlaðborð með vinnufélögum. Var svo sáttur að mér var sópað út ásamt ruslinu rétt fyrir miðnætti. Virkilega góð tilfinning að geta setið og spjallað yfir góðum mat og drykk fram eftir kvöldi án sóttvarnagríma og fjarlægðartakmarkanna.