Skil engan veginn miðjumanninn sem neitar að víkja til hliðar þegar hann mætir mér á illa ruddum og þröngum göngustígum Borgartúns í támjóu banksteraskónum sínum.
Hann rekur frekar vinstri öxlina í mig. Meðan ég reyni að víkja eins langt til hægri án þess að lenda í snjóskafli.
Er ég of kurteis og eftirlátssamur. Ætti ég kannski frekar að skalla viðkomandi? Kenna honum hvar Davíð keypti ölið!