Rétti tíminn

Verkfall er ekki hentugt þegar verið er að gera skammtímasamninga. Er það hentugra þegar kemur að langtímasamningum? Aldrei réttur tími fyrir verkfall.

Er loks farinn að skilja málstað Eflingar. Af hverju þau neyðast til að fara í verkfall til að bæta kjör sín. Þau ná ekki endum saman þrátt fyrir fulla vinnu. Eiga þau bara að sætta sig við það næstu 18 mánuði meðan allt annað hækkar í verði?

Sé það bara sjálfur að minna og minna er eftir í veskinu í lok hvers mánaðar.

Færðu inn athugasemd