Einhvern veginn virðist sem að möndull jarðar hafi snúist við á Íslandi.
Vinstristjórn Reykjavíkur ætlar að leggja niður Borgarskjalasafn. Hefði trúað slíkri svívirðu upp á Sjálfstæðisflokkinn sem er á móti og í minnihluta.
Lengst af átti sami flokkur VR, en núna er VG send út af örkinni til að sölsa félagið aftur undir ríkisstjórnarflokkana.