Hnefahögg í andlitið

Svo margir slefberar og djúsbaggar eiga skilið gott hnefahögg í andlitið fyrir það eitt að vera til.

Mætti einum slíkum í Borgartúninu á leið til vinnu. Helvítið þrammaði rétt eins og stormsveitarmaður þétt fyrir aftan unga konu í stað þess að búa til smá bil á milli sín og hennar. Sá strax að henni var ekki sama þar sem hún reyndi að forðast óumbeðna nærveru hans

Auðvitað hefði ég átt að grafa hnefa í andlit þessarar mannleysu.

Færðu inn athugasemd