Af hverju er bragðlausu káli komið fyrir á hamborgurum, samlokum og vefjum? Ekki er ég að biðja um þennan arfa. Skemmir bara heildarupplifunina og er einungis uppfyllingarefni sem sviptir mann ánægjuna af kjötinu, brauðinu, ostinum og sósunni.
Mínus kál er málið!