Leið 4 úr Mjódd

Krakki í tölvuleik í símanum sínum með hljóðstyrkinn í því hæsta. Bílstjórinn í símanum með hátalarann á. Kona að hlusta á fréttir með hátalarann á. Gelgjur aftast að hlusta á indverska vinsældarlistann.

Það virðist ENGINN eiga heyrnartól sem ferðast með strætó.

Sem er ein af mörgum ástæðum þess að fólk megnar ekki lengur almenningssamgöngur.

Færðu inn athugasemd