Vélhjólmenni

Fátt jafn pirrandi og litlir kallar á stórum amerískum vélhjólum snemma morguns á frídegi. Þenjandi þau í gang þegar maður er að njóta þess að sofa út.

Og renna svo aftur í hlað þegar maður er við það að festa svefn. Og leggja geltinum í garðinum í stað bílastæðis eða bílakjallara. Einhver nágranni öskraði í morgun og vélhjólmenninu var drullusama.

Næst á dagskrá að stinga á dekkin hjá honum.

Færðu inn athugasemd