Þegar ég fylgdist með Tónaflóði í stofunni heima þá rifjaðist upp sakbitin sæla mín fyrir stúlkna- og strákasveitum. Endurkoma Nylon kveikti í mér. Fór með það eins og mannsmorð á sínum tíma rétt eins og þegar ég hlustaði á Elvis meðan jafnaldrar mínir voru að missa sig yfir Wham og Duran Duran.