Gerir það mig að þjóðernissinna að neita að tala ensku í verslunum og á veitingahúsum hérlendis? Dettur ekki í hug að grípa til enskunnar þegar ég er að panta mér mat. Hvort heldur sem er á skyndibitastað eða veitingahúsi.
Við tölum íslensku og eigum ekki gefa neinn afslátt þó við séum fáeinar hræður. Ekki gera aðrar þjóðir slíkt.