Við karlmenn erum upp til hópa fávitar og illa gerðir til sambúðar með konum. Ágætir til undaneldis en annars frekar vonlausir.
Marga yngri menn hefur þó tekist að þjálfa til hlýðni gegn því að fá að láta sér vaxa skegg og fá tvo bjóra á menningarnótt.