En að öllu gríni slepptu. Að þörf sé á kvennaverkfalli tæpri hálfri öld eftir hið fyrsta er bara fáranlegt. Erum við ekki komin lengra! Kannski aðeins launalega séð en alls ekki hvað varðar kynbundið ofbeldi.
Kallakallar fá að vaða áfram þess fullvissir að aðeins innan við tíu prósent líkur eru á að þeir verði sakfelldir fyrir dómi.