„Ours is not to reason why; ours is but to do and die“ muldrar Corporal Upham þegar nokkrir landgönguliðar rölta um sveitir Frakklands í leit að Private Ryan því þrír bræður hans höfðu mætt skapara sínum og móðir hans átti skilið að fá einn son heim úr stríðinu.
Upprunalegi textinn er úr ljóðinu The Charge of the Light Brigade eftir Lord Alfred Tennyson um breska hersveit í Krímstríðinu 1854 sem gekk í opinn dauðann vitandi um örlög sín fyrirfram:
Half a league, half a league,
Half a league onward,
All in the valley of Death
Rode the six hundred.
„Charge,“ was the captain’s cry;
Their’s not to reason why,
Their’s not to make reply,
Their’s but to do and die,
Into the valley of Death
Rode the six hundred.