Strætó frá Helvíti

Hoppaði upp í leið fimmtán við Landsspítalann eftir heimsókn til blóðsugna á leið upp í vinnu. Ekkert mál þar til gaurinn við stýrið tók að öskra á okkur að skipta um vagn.

Svona er bara að ferðast með strætó. Tómt vesen og stress. Maður veit aldrei hverju er von á. Hvernig verður næsta ferð?

Færðu inn athugasemd