Eiga þau að aka á mig!

Stök snilld að vera gangandi vegfarandi á gatnamótum Borgartúns og Kringlumýrarbrautar síðdegis í dag. Vanstilltir og geðvondir ökumenn flautandi í kór eins og fávitar á fólk sem festist milli ljósa. Hvað eiga þau að gera? Gufa upp í andrúmsloftið? Allar akreinar eru fullar. Eiga þau að aka upp á gangstéttina? Á mig!

Færðu inn athugasemd