Auminginn VI

Bjúgur á vinstra auga og þrjár sprautur framundan út sumarið. Kannski einhver geisli þar á eftir. Lesgleraugu með blágeislavörn (skjávörn). Hélt að ég væri í góðum málum og búinn að sigra systkynin í hvenær væri þörf á gleraugum . Er líklega mun blindari en þau og löngu fyrir fimmtugt.

Og er að berjast við svimaköst síðan ég hitti augnlæknirinn. Datt næstum því ofan í salernið um daginn. Ekki gaman. Held að ég sé ekkert að fara að vinna á næstunni.

Færðu inn athugasemd