Ungir menn aftarlega á merinni

Snorri Másson og Patrekur Prettiboitjokko virðast ekkert vera að grínast. Þetta er þeirra heimsmynd. Undirgefnar konur heima með börnin meðan þeir afla tekna fyrir heimilið, því þeir eru karlmenn og því betur til þess búnir að eiga við peninga en konurnar þeirra.

Menn sem gætu verið synir mínir aldurslega séð. Samt svona aftarlega í hugsun. Hvað kom fyrir þá? Ofeldi af hendur móður eða föður? Eða eru kannski bara að stríða til að afla sér athygli?

Færðu inn athugasemd