Næturvökur fram á morgun

…eru ávísun á þunglyndi. Svo mikið veit ég eftir hangs heima síðustu fjóra mánuði. Gildir einu hvort bjórþamb sé í gangi eða ekki. Niðurstaðan er alltaf kvíði og þunglyndi því þú svafst ekki nóttina áður.

Þú slekkur á símanum og vonar að enginn hringi. Dregur fyrir og sængina upp fyrir haus í veikri von um að þú fáir að vera í friði fram á kvöld til þess eins að endurtaka leikinn næstu nótt.

En ekki lengur. Sumarið er loksins komið!

Færðu inn athugasemd