Áberandi var að helstu hausar Sjálfstæðisflokksins hlupu upp til handa og fóta og óskuðu vini sínum Trump bata og fordæmdu árásina á hann. Og skildu ekkert í því að aðrir Íslendingar finndu eitthvað að slíkum rasssleik.
Diljá Mist fór að grenja yfir skautun sem mætti ekki aukast. Eigum sem sagt að hætta að hata Trump því hann á svo bágt eftir að hafa sullað yfir sig tómatsósu og skáldað upp skotárás á sig sem lenti á áhorfendum í staðinn fyrir hann.
Hvernig getur nokkur flokkur hérlendis stillt sér sér upp við hlið Republikanaflokks Trump? Og á slíkur flokkur nokkurt erindi hérlendis? Eða tilkall til valda! Hefur hann ekki stimplað sig endanlega út úr íslenskri pólítík!