Baby Reindeer

Rúllaði í gegnum þessa sjö þætti á tveimur dögum. Get ekki sagt að mér hafi liðið vel eftir áhorfið.

Persónurnar flestar einmana og misnotað fólk án viðbjargar. Sjálfu sér verst þrátt fyrir allt góða fólkið í kringum þau að reyna að hjálpa þeim frá eigin sjálfskaparvíti.

Færðu inn athugasemd