Reynslan

Eftir að hafa hangið hér í rúma hálfa öld hef ég komist að því að fyrstu viðbrögð reynast oftast röng. Ákvarðanir teknar í bræði skila bara verri niðurstöðu.

Þess vegna er ég að reyna að hætta að bregðast strax við þegar ég les skilaboð sem misbjóða mér. Tek daginn til að hugsa svarið eða til að svara alls ekki.

Stundum er bara betra að halda kjafti.

Færðu inn athugasemd