Málefnisþurrð

Frí skólagögn og máltíðir valda Áslaugu Örnu áhyggjum. Að börn læri ekki að virða eigur með þessum hætti. Á meðan bendir kennari á alla óskilamunina í geymslum grunnskólanna eftir veturinn. Rándýran fatnað, heyrnartappa og jafnvel farsíma. Lítil virðing virðist borin fyrir slíkum eigum.

Það sem aðallega fer í taugarnar á prinsessu eins og Áslaugu er að eignamunurinn sést ekki eins greinilega milli barna þegar þau öll eiga öll kost á mat og skriffærum óháð efnahag foreldra. Hvernig læra þau á kapitalismann þannig? Að kjósa Sjálfstæðisflokkinn síðar í lífinu.

Færðu inn athugasemd