DNA Íslendinga

Samkvæmt fjármálaráðherra er það í DNA Íslendinga að sætta sig við háa verðbólgu.

Rétt eins og það er í okkar genum að sætta okkur við að vera tekin reglulega í rassgatið af stjórnvöldum.

Hann veit sínu viti að fjósafasistarnir munu ná að troða sér í næstu ríkisstjórn eins og venjulega með sjálfgræðgisflokknum.

Færðu inn athugasemd