Bræðurnir loksins búnir að sættast. Djöfullinn sjálfur hélt að þetta myndi aldrei gerast. En menn þroskast og komast að því að þeir voru fávitar þá en feður nú.
Bíð spenntur við tölvuna til að tryggja mér miða á tónleika sem fara í sölu í lok mánaðarins.