Sigurður Ingi og Bjarnabófinn vilja ekki á það hlusta. Kosningar verða í haust ef þeir fá að ráða. Svandís Svavarsdóttir er alveg til í kosningar í vor.
Ég vil kosningar núna. Til hvers að framlengja þetta óheilaga samstarf eitthvað lengur. Hvað þá eftir brotthvarf Katrínar sem var límið sem hélt þessu saman í heil sjö ár.