Síðastliðna viku hef ég dreymt óvenju skýrt. Verið staddur með ýmsum karakterum.
Verið í veislu heima hjá Bjarna Ben. í Garðabænum. Vorum bestu vinir og ég genginn í flokkinn. Á ferðalagi með verðandi forseta Bandaríkjanna. Með Prettyboitjocco að prófa nýja ilmvatnið hans.
Tek þessu sem að ég eigi að opna hug minn og horfa lengra en nef mitt nær. Fólk er ekki endilega eins slæmt og ég tel það vera.