Siðlausi siðfræðingurinn, Stefán Einar Stefánsson lauk náttúrulega árinu með viðtali við meistara sinn Bjarna Benediktsson, formann flokksins þeirra. Og leyfði honum að ræpa duglega yfir nýja ríkisstjórn.
Og afsaka mögulega frestun á landsfundi svo hann geti hangið lengur sem formaður og kveðið niður mótframboð. Talandi um flokk sem ætlar sér að tortíma sjálfum sér eftir afhroð í síðustu kosningum.